Fréttir

Thursday, 17 December 2015 16:18

Vatnstjón í Jötnagörðum

Vegna mikilla frosta undanfarið fraus í tengiboxi Orkuveitu Reykjavíkur við orlofshús okkar í Jötnagörðum. Þetta orsakaði að það fór allur hiti af húsinu og fraus lögnum sem gáfu sig og olli það töluverðu tjóni á húsinu sem tryggingafélag okkar er að meta þessa daganna. Húsið verður af þessum sökum ekki í notkun fyrr en viðgerð hefur farið fram.

 

Read 6782 times

Leit

Nýjustu Fréttir