Fréttir

Monday, 27 April 2015 20:24

Breytingar í Jötnagörðum

Nú er búið að skipta um gólfefni og eldhúsinnréttingu í orlofshúsi okkar í Jötnagörðum. Einnig var settur upp stofuskápur í kringum sjónvarpið og á næstunni verður skipt um sófa í stofunni og dýna í hjónarúmi verður endurnýjuð. Eftir breytingarnar er mun rýmra í eldhúsinu og eykst vinnurými og skápapláss mikið. Hér fyrir neðan eru myndir af nýju eldhúsinnréttingunni og stofuskápnum.

Read 7676 times Last modified on Monday, 27 April 2015 20:46

Leit

Nýjustu Fréttir