Sumarúthlutun 2015 lokið

User Rating: 0 / 5

Star InactiveStar InactiveStar InactiveStar InactiveStar Inactive
 
Sumarúthlutun orlofshúsa fyrir sumarið 2015 fór fram þann 21. apríl. Og hafa þeir félagsmenn sem fengu úthlutað fengið tölvupóst til staðfestingar og hafa þeir frest til 2. maí til að ganga frá greiðslu. Þann 5. maí verður opnað fyrir leigu á orlofsvef félagsins á þeim húsum sem eru vangreidd og gengu af úthlutun. Þá gildir fyrstur kemur fyrstur fær.