Fréttir

Thursday, 16 February 2017 20:10

Sumarleiga á orlofshúsum STÍS 2017

Búið er að opna fyrir sumarleigu á orlofshúsum STÍS fyrir sumarið 2017

Athugið að ekki er úthlutað heldur gildir fyrirkomulagið fyrstur kemur fyrstur fær.

Ganga þarf frá greiðslu sem fyrst eftir bókun og ekki er hægt að gera ráð fyrir því að bókun haldist inni ógreidd nema að hámarki í sólarhring.

Vikuleiga fyrir hús 1, 4 og 5 í Brekku kostar 18.000 kr. og fyrir Hús 2, 3 og Jötnagarða er verðið 16.000 kr.  Tímabilið hefst 9. júní og lýkur 25. ágúst.

 

Orlofshúsanefnd STÍS

Read 7261 times Last modified on Thursday, 16 February 2017 20:14

Leit

Nýjustu Fréttir