Fréttir

Tuesday, 24 March 2015 13:25

Framkvæmdir í Jötnagörðum

Eftir páska verður farið í framkvæmdir í Jötnagörðum. Meðal þess sem verður gert er að eldhúsinnréttingu verður skipt út, skápur settur upp við sjónvarp sjónvarp, sófi og hjónarúm endurnýjað og skipt verður um parket.  Af þessum sökum verður bústaðurinn ekki í leigu 9 - 23. apríl. Það er von okkar þessar  breytingar eigi eftir að gera dvöl félagsmann í húsinu ánægjulegri.

Read 37562 times Last modified on Monday, 27 April 2015 20:32

Leit

Nýjustu Fréttir